AGUSTAV hannar og framleiðir húsgögn. Efniviður er sérvalinn með tilliti til gæða og öll framleiðsla er í höndum útlærðra húsgagnasmiða á Íslandi. AGUSTAV býður uppá sérsmíði á borðum, stólum og fleiru þar sem tekið er mið af þörfum hvers og eins viðskiptavinar og þess rýmis sem um ræðir.

AGUSTAV hefur umhverfið í huga við framleiðsluna og gróðursetur við tré fyrir hverja selda vöru

 

Einstök eintök

AGUSTAV leggur ríka áherslu á handbragð og fá eiginleikar viðsins að njóta sín í hverri vöru. Vörurnar eru handunnar og notast er við skandinavískar hefðir í húsgagnagerð í samsetningum og úrvinnslu á efni.

 

 

This unique book case allows you to hang and store your books as art!

 

vogue-logo-5

 

Skoða bókasnaga

AGUSTAV hefur birst í

Instagram