AGUSTAV byggir á ástríðu fyrir viðnum og einfaldleika í hönnun. Við sjáum fegurð í notagildi og smíðum húsgögn sem í grunninn eru hönnuð til að endast og eldast með okkur. Hvert eintak hefur sitt sérstæða notagildi og er hannað með það í huga og handunnið. Lítið eru þau þó án eigenda og því vinnum við öll stærri húsgögn eftir pöntunum. Fyrir þig.
AGUSTAV hefur birst í
Let customers speak for us
from 49 reviews
Fallegt jólaskraut sem hitti í mark
Stjörnunar koma mjög vel út á jólatréinu. Mjög ánægð með þær. Frábær þjónusta!