Jólastjarnan
UPPSELD
Jólastjarnan 2023 er uppseld.
Kærar þakkir fyrir frábærar móttökur! Jólastjarna er væntanleg aftur 2024.
Jólastjarnan í ár er úr gegnheillri eik.
Handunnin af natni og umhyggju. Hvert eintak er sérunnið og hvert handtak vandað. Útsleginn messinghringur prýðir topp stjörnunnar. Jólastjarnan er afhend í fallegri gjafaöskju og henni fylgja 2 borðar (rauður og ljós).
Fullkomin gjöf sem býður uppá möguleikann að bæta í safnið ár eftir ár.
Stílhreinn og fallegur munur.
Jólastjarnarn er ný vara hjá AGUSTAV í ár og ætlum við að gera eintak hver einustu jól héðan í frá. Áherslur í efnivið eða formi geta breyst milli ára sem mun gera stjörnu hvers árs einstaka. Eftir því sem árin líða munu þær mynda lítið einstakt safn, dýrmætt að eiga. Ekki missa af því að ná að safna þeim öllum. |
Jólastjarnan fæst með eða án áletrunar.
Í fellilistanum hér að neðan er hægt að nálgast Jólastjörnur án áletrunar og með staðlaðri áletrun (sjá áletranir í fellilista).
Einnig má sérletra Jólastjörnu með nafni einstaklings, smelltu hér til að panta Jólastjörnu með sérgerðri áletrun.
15% afsláttur við kaupum á 3-5 Jólastjörnum.
20% afsláttur við kaupum á 6 eða fleiri Jólastjörnum.
Afsláttur reiknast sjálfkrafa í körfu.