Við erum

AGUSTAV er íslenskt húsgagnahönnunar - og framleiðslufyrirtæki sem sérhæfir sig í húsgögnum framleidd með endingargildi að leiðarljósi.

AGUSTAV vinnur með heildstætt hönnunar- og framleiðsluferli þar sem form og
notagildi kallast á.

Framleiðslan er í höndum faglærðra húsgagnasmiða og eru öll efni framleiðslunnar sérvalin og unnin með tilliti til gæða.

 AGUSTAV var stofnað 2011 í Danmörku af Ágústu Magnsdóttur og Gústav Jóhannssyni. 

Gústav Jóhannsson   Ágústa Magnúsdóttir