Hringlaga sófaborð
Hringlaga sófaborð - AGUSTAV
Tilboð

Hringlaga sófaborð

 

Gegnheilt hringlaga sófaborð úr hnotu, eik eða reyktri eik. Borðið er á nettu stálstelli svertu með byssubláma og gefur skemmtilegan kontrast við þykka borðplötuna.
Borðin eru sérsmíðuð eftir pöntunum og eru um 70 cm breið.

 

Sérsmíði
Þessi vara er sérsmíði og er handunnin eftir pöntun á verkstæði AGUSTAV.

Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar.