
Loading...

Loading...


Borðstofustóll III
Handsmíðaður borðstofustóll í eik með dökkum reyktrar eikar rimlum. Setan er bólstruð sem gerir hann léttan og þægilegan meðferðar. Stóllinn er settur saman með sérsmíðuðum eikarpinnum og inniheldur engar skrúfur eða aðrar samsetningar.
AGUSTAV notast við gamlar hefðir í húsgagnasmíði og eru öll húsgögnin handunnin. Við notum sérgerða olíu/vax blöndu í meðferð húsganganna til að ná silkimjúkri áferð á viðnum.
Sérsmíði
Þessi vara er sérsmíði og er handunnin eftir pöntun á verkstæði AGUSTAV.
Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar.