Sófaborð

Ýmsar stærðir og gerðir í boði!

AGUSTAV borðin eru handunnin úr gegnheilli eik með  eða án viðarslaufu samsetningum.

Við framleiðum borðin jafnt sem borðstofuborð, sófaborð og eldhúsborð. Öll borð geta verið sniðin eftir þeim stærðum sem henta þínu heimili best.

Verð frá 110.000 kr , verð ákvarðast af týpu, stærð, efnisvali og frágangi.

Hafið samband ef þið hafið hug á sófaborði

info@agustav.com

 

 

Sófaborð

 

Unnið eftir pöntunum
Borðin eru handunninn við pöntun á verkstæði AGUSTAV í Súðarvogi, Reykjavík. Við höfum samband innan 48 tíma frá pöntun til að ræða borðið þitt.
Þegar við höfum áttað okkur á mögulegum séróskum þínum og getum hafið framleiðslu má búast við um 2-3 vikna framleiðslutíma.

AGUSTAV stofa