Kollar
Unnið eftir pöntunum
Kollarnir eru handunnir við pöntun á verkstæði AGUSTAV í Reykjavík.
Framleiðslutíminn fer eftir verkefnastöðu á hverjum tíma fyrir sig en má reikna með 2-3 vikum. Ef kollar eru til á lager er hægt að sækja þá næsta virka dag.
Heyrðu í okkur til að fá stöðuna núna eða ef þú hefur spurningar.
