Gjafir sem gleðja

Gleðjumst með brúðhjónum sumarsins og gefum einstaka gjöf sem þau munu unna um aldur og ævi.

Allar vörur AGUSTAV, stórar sem smáar, eru hannaðar og smíðaðar af ástríðu fyrir vönduðu handverki og tímalausri hönnun.

Hér má líta úrval af vörum sem við teljum sérstaklega vel til þess fallnar að gleðja sem gjöf.

  • Hægindastóll

    kr.242,000
Er gifting í vændum?

Brúðhjónum stendur til boða að skrá sig á lista hjá AGUSTAV og safna fyrir þeim vörum sem þau langar mest í. Öll brúðhjón sem skrá sig hjá okkur fá inneign frá AGUSTAV sem nemur 10% af heildar fjárhæðinni sem hefur safnast. Hafið samband fyrir ítarupplýsingar.

Komið og kíkið á úrvalið í sýningarrými okkar að Funahöfða 3, 110.

Innangengt er úr sýningarrýminu á verkstæðið og því hægt að komast í beina snertingu við uppruna vörunnar. Það er opið á meðan við vinnum á verkstæðinu, alla virka daga milli 10-17 en við opnum hvenær sem er fyrir áhugasömum.
Hafið samband í s. 8230013 eða á info@agustav.com ef þið viljið kíkja utan almenns opnunartíma.
Við hlökkum til að heyra frá ykkur.