AGUSTAV er húsgangahönnunnar- og framleiðslufyrirtæki rekið af Gústavi Jóhannssyni og Ágústu Magnúsdóttur.

AGUSTAV
vinnur með heildstæðu hönnunar- og framleiðsluferli þar sem form og notagildi kallast á. Framleiðslan er í höndum faglærðra húsgagnasmiða og eru öll efni framleiðslunnar sérvalin og unnin með tilliti til gæða.

AGUSTAV
gróðursetur tré fyrir hverja selda vöru.

Gústav Jóhannsson

Annar helmingur AGUSTAV

Gústav er annar eiganda AGUSTAV. Gústi hannar og smíðar húsgögn AGUSTAV. Gústi er útlærður húsgagnasmiður frá Danmörku. Þú finnur Gústa á verkstæðinu.

Ágústa Magnúsdóttir

Hinn helmingur AGUSTAV

Ágústa er hinn eigandi AGUSTAV. Ágústa hannar húsgögn, vinnur að markaðssetningu og vinnur á verkstæðinu þegar hún er ekki á kafi í hinu.