S3-18

kr.170,000kr.190,000

S2-18 formar einfaldasta og jafnfram stilhreinustu útgáfuna af stólunum í seríunni Stóllinn er einfaldari í útliti og þar með meira kameljón og getur fallið inn í hvaða rými sem er og staðið sem hann hafi alltaf átt heima þar.

Handsmíðaður í reyktri eik. Stóllinn er settur saman með sérsmíðuðum reyktrar eikar pinnum og inniheldur engar skrúfur eða aðrar samsetningar.

Stóll S18-2 er annar stóllinn í 3ja stóla seríu. Stólarnir í þessari seríu eiga það sameiginlegt að vera allir búnir til úr sömu formunum. Í stólunum eru 3 mismunandi stærðir af bogum raðað á stell frá setu og uppúr. Hér nær efsti boginn alveg niður að sætisboganum. Miðju boginn heldur sér í sömu stöðu og tekur á móti pinnunum úr efsta boganum. Fæst bólstraður með vönduðu ullaráklæði og í leðri.

AGUSTAV notast við gamlar hefðir í húsgagnasmíði og eru öll húsgögnin handunnin. Notuð er sérgerða olíu/vax blöndu í meðferð húsganganna til að ná silkimjúkri áferð á viðnum.

 

Clear

Borðstofustólar

 

Unnið eftir pöntunum
Stólarnir eru handunnir við pöntun á verkstæði AGUSTAV í Reykjavík. Við höfum samband innan 48 tíma frá pöntun til að ræða stólinn þinn.

Framleiðslutíminn fer eftir verkefnastöðu hverju sinni. Heyrðu í okkur til að fá stöðuna núna eða ef þú hefur spurningar.

Ýmsir greiðslumöguleikar eru í boði hjá AGUSTAV. Heyrðu í okkur ef þú vilt ræða möguleikana.

S18#1_3 AGUSTAV stóll detailar

Additional information

Bólstrun

Leður, Ullaráklæði

Viðartegund

Askur, Reykt eik, Eik