Borðstofuborð
Unnið eftir pöntunum
Borðin eru unnin eftir pöntunum á verkstæði AGUSTAV í Reykjavík. Ef þú pantar í gegnum netið höfum samband innan 48 tíma frá pöntun til að ræða borðið þitt.
Framleiðslutíminn fer eftir verkefnastöðu hverju sinni. Heyrðu í okkur til að fá stöðuna núna eða ef þú hefur spurningar.
Ýmsir greiðslumöguleikar eru í boði hjá AGUSTAV. Heyrðu í okkur ef þú vilt ræða möguleikana.
